Írak

Þorkell Þorkelsson

Írak

Kaupa Í körfu

Írak Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í sepember 1998. Gamalt fólk býr ekki við góðan kost í Írak, þar sem hið opinbera hefur ekki getað staðið við skuldbindingar sínar, t.d. lífeyrisgreiðslur. Vert er að geta þess að næringarskortur hrjáir fullorðna í landinu, ekki síður en börn; skv. rannsókn frá því í nóvember 1997 þjást 25% karla af næringarskorti en 16% kvenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar