Jeppabifreið Terrano

Jeppabifreið Terrano

Kaupa Í körfu

REYNSLUAKSTUR - Öflugur sjö manna Terrano II NISSAN Terrano II var fyrst kynntur árið 1993 og kom á markað hér á landi 1994. Hann kom verulega breyttur á markað 1996, þá með kringlóttum framlugtum og nýju grilli og nú er þriðja kynslóð bílsins komin með tiltölulega litlum útlitsbreytingum.Þetta er fyrst og fremst snaggaralegur borgarjeppi en harðger sem slíkur og drjúgur utan vega enda byggður á sterkri grind. Hann er jafnframt fremur auðveldur til breytinga og hefur verið breytt fyrir 33 og 38 tommu dekk. Hann ætti því að falla vel í kramið hér á landi. MYNDATEXTI: Nissan Terrano II hefur einnig verið breytt fyrir 38 tommu dekk, eins og þessi bíll Andrésar Guðmundssonar aflraunamanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar