Ljósmyndasýning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ljósmyndasýning

Kaupa Í körfu

Austfirðir, Hvalnesskriður, sigurmynd í flokki landslagsmynda á sýningu Blaðaljósmyndara 2000. VAR BIRT MEÐ ÞESSUM TEXTA 20000226 Verðlaunamyndir af sýningu blaðaljósmyndara Blaðaljósmyndarafélag Íslands ásamt Ljósmyndarafélagi Íslands stendur þessa dagana fyrir árlegri sýningu í Gerðarsafni í Kópavogi. Sérstaklega skipuð dómnefnd þriggja manna valdi þær myndir sem hér birtast sem þær bestu í sínum efnisflokkum í samkeppni blaðaljósmyndara. MYNDATEXTI: Ragnar Axelsson á Morgunblaðinu átti bestu landslagsmyndina. "Góð andstæða við sólríkar póstkortamyndir," segir í áliti dómnefndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar