Ljósmyndasýning - Fréttamyndir ársins 2000

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ljósmyndasýning - Fréttamyndir ársins 2000

Kaupa Í körfu

Fréttamyndir ársins í Gerðarsafni ÚRSLIT í vali á myndum ársins voru gerð heyrinkunn við opnun sýningar Ljósmyndarafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands sl. laugardag í Gerðarsafni. Mynd Þorkels Þorkelssonar, ljósmyndara hjá Morgunblaðinu, Einmana drengur í rústum kirkju í Súdan, var valin Mynd ársins 1999. Keppt var í fimm aðalflokkum: Fréttum, íþróttum, portrettum, mannamyndum og í opnum flokki. MYNDATEXTI: Ljósmynd Ragnars Axelssonar, Gömlu hjónin, fékk sérstaka viðurkenningu dómnefndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar