Norrænar listakonur
Kaupa Í körfu
MÖRK MILLI LISTGREINA ÞURRKUÐ ÚT Allar eiga þær sterkar rætur í veflistinni og vinna á grunni hennar en hafa fundið sköpunarkrafti sínum farveg með því að nota óhefðbundin efni og vinna úr þeim á eigin forsendum. Í Listasafni ASÍ hitti MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR 4 listakonur frá norrænu menningarborgunum þremur, þar sem þær voru að setja upp sýningu sem opnuð verður í dag kl. 16. SÝNINGIN, sem ber yfirskriftina Norrút, er á dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000 og fer héðan til hinna norrænu menningarborganna, Bergen og Helsinki. Listakonurnar fjórar eru þær Agneta Hobin og Ulla-Maija Vikman frá Helsinki, Inger-Johanne Brautaset sem kemur frá Bergen og Guðrún Gunnarsdóttir sem er fulltrúi Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Ulla-Maija, Kristín G. Guðnadóttir, Agneta Hobin, Guðrún Gunnarsdóttir og Inger-Johanna Brautaset
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir