Nýja bíó

Nýja bíó

Kaupa Í körfu

Lækjargata breytir um svip. Í LÆKJARGÖTU er byggingu hússins, sem stendur þar sem hús Nýja bíós var áður, langt komin. Nýja byggingin er nokkuð ólík húsinu sem þar stóð áður. Glerveggur snýr að götunni á fyrstu og annarri hæð þar sem verður verslun og framhlið þriðju og fjórðu hæðar, ásamt hliðum hússins, er klædd grófslípuðu grágrýti. Framkvæmdir við bygginguna hafa gengið vel og verslunin verður opnuð innan skamms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar