Skækjan Rósa

Kristján Kristjánsson

Skækjan Rósa

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Norðanljós og LA Saga Rósu SKÆKJAN RÓSA Höfundur: José Luis Martín Delscalzo. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Leikmynd og búningar: Edward Fuglø. Kristslíkneski: Karel Hlavaty. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljóðmynd: Kristján Edelstein. Raddir af segulbandi: Hannes Örn Blandon, Jónsteinn Aðalsteinsson, Sigurður Hallmarsson og Stefán Gunnlaugsson. Leikari: Saga Jónsdóttir. Laugardagur 19. febrúar.RÓSA Fernandez, persóna þessa einleiks spænska höfundarins Descalzo, er kona sem eyðir mestum hluta tíma síns alein. Leikritið er að formi til einræða hennar sem beint er til líkneskis af Kristi hýddum, sem hefur fyrir tilviljun dagað uppi á hanabjálka í hóruhúsi einu eftir að hafa bjargast undan hörmungum spænska borgarastríðsins, rétt eins og Rósa sjálf. MYNDATEXTI: Sveinn Haraldsson veltir fyrir sér hvort Rósa sé öll þar sem hún er séð. (myndvinnsla akureyri. skækjan rósa hjá la. saga jónsdóttir í hlutverki sínu. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar