Vodka

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vodka

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Hringrásar lentu í heldur óvenjulegu baði þegar verið var að farga 4.000 lítrum af vodka fyrir ÁTVR í gær. Áfengið er úr smygli sem tollgæslan upplýsti árið 1997 og var í geymslu hjá ÁTVR þar til dæmt hafði verið í málinu. Að sögn Daða Garðarssonar hjá ÁTVR er smygluðu áfengi ávallt fargað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar