Yangtze

Einar Falur Ingólfsson

Yangtze

Kaupa Í körfu

Childen at play next to the Yangtze ion Chongqing. Morgunblaðið birtir í dag myndir og grein um byggingu Þriggja gljúfra stíflunnar í Yangtze í Kína. Þegar stíflan kemst í gagnið verður hún langstærsta virkjun heims, en undir 640 km langt lónið hverfa heimili um tveggja milljóna manna, um 1.000 verksmiðjur, um 8.000 fornminjar og gífurlegt ræktarland. Einar Falur Ingólfsson ferðaðist nýverið um svæðið, tók myndir og kynnti sér ástandið. Myndasýning hefur einnig verið opnuð á mbl.is og er þar að finna 30 ljósmyndir, fleiri en birtast í blaðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar