Kysstu mig Kata

Kysstu mig Kata

Kaupa Í körfu

Borgarleikhúsið frumsýnir Kysstu mig Kata á laugardagskvöld .Skassið hún Kata er mætt í Borgarleikhúsið og hefur fengið í lið með sér litríkan hóp dansara og söngvara til að setja upp vandaða sýningu á verkinu Kysstu mig Kata eftir Cole Porter, sem þekkt er fyrir miklar vinsældir í meira en hálfa öld. Myndatexti: Edda Björg Eyjólfsdóttir og Björn Ingi Hilmarsson fara með hlutverk Lúís Lane og Bill Calhoun í Kysstu mig Kata.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar