Kysstu mig Kata í Borgarleikhúsinu

Kysstu mig Kata í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Sviðstjörnur og handrukkarar Söngleikurinn Kysstu mig Kata eftir Cole Porter verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Hávar Sigurjónsson ræddi við hana og leikarana Egil Ólafsson og Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur. MYNDATEXTI: Íslenski dansflokkurinn legur sýningunni lið með miklum tilþrifum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar