Stórslysaæfing

Stórslysaæfing

Kaupa Í körfu

Landsæfingu Slysavarnafélagsins Landsbjargar lauk á laugardagskvöld eftir 24 tíma vinnu fleiri hundruð björgunarmanna, sem fengust við fjölbreytt verkefni. Í Öskjuhlíð var stór flugslysaæfing, sem opin var almenningi. Sjúklingana léku skátar úr unglingadeildum björgunarsveitanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar