Afturelding : Stjarnan 19:23

Afturelding : Stjarnan 19:23

Kaupa Í körfu

Stjarnan hefur haldið deildarmeisturum Aftureldingar í heljargreipum í handknattleik karla í vetur. Liðin hafa mæst þrisvar sinnum og í öll skiptin hefur Stjarnan borið sigur úr býtum. Í gærkvöldi mættust liðin í þriðja sinn og að venju sigruðu Stjörnumenn 23:19. Myndatexti: Einar Einarsson þjálfari Stjörnunnar stekkur upp og sendir knöttinn í netið hjá Aftureldingu. ALexei Trúfan og Magnús Már Þórðarson koma engum vörnum við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar