Stórslysaæfing í skólaskipinu Sæbjörgu
Kaupa Í körfu
Margir alvarlega slasaðir um borð Ein viðamesta björgunaræfing sem íslenskar björgunarsveitir hafa staðið fyrir hófst í gærkvöld um borð í skólaskipinu Sæbjörgu, sem var látið gegna hlutverki skemmtiferðaskips. Örlygur Steinn Sigurjónsson brá sér á vettvang stórslyss sem sett var á svið um borð. ÁSTÆÐA er til að vekja athygli á því að almenningi er heimilt að fylgjast með nokkrum verkefnum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Þannig má almenningur fylgjast með sigbjörgun úr klifursúlunni við verslunina Nanoq í Kringlunni í dag, laugardag. Björgunaræfing verður haldin á klukkustundarfresti frá klukkan 10 til 15. MYNDATEXTI: Þeir sem léku slasaða farþega voru vandlega farðaðir og fengu að auki nákvæmar upplýsingar um eðli áverkanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir