Stórslysaæfing í skólaskipinu Sæbjörgu
Kaupa Í körfu
Margir alvarlega slasaðir um borð Ein viðamesta björgunaræfing sem íslenskar björgunarsveitir hafa staðið fyrir hófst í gærkvöld um borð í skólaskipinu Sæbjörgu, sem var látið gegna hlutverki skemmtiferðaskips. Örlygur Steinn Sigurjónsson brá sér á vettvang stórslyss sem sett var á svið um borð. ÁSTÆÐA er til að vekja athygli á því að almenningi er heimilt að fylgjast með nokkrum verkefnum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Þannig má almenningur fylgjast með sigbjörgun úr klifursúlunni við verslunina Nanoq í Kringlunni í dag, laugardag. Björgunaræfing verður haldin á klukkustundarfresti frá klukkan 10 til 15 . MYNDATEXTI: Áverkaspjald sem allir sjúklingar fá segir til um hversu mikils forgangs þeir njóta í greiningarstöðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir