Stórslysaæfing Kringluni

Stórslysaæfing Kringluni

Kaupa Í körfu

Landsæfingu Slysavarnafélagsins Landsbjargar lauk í gærkvöldi að loknum sólarhrings björgunarstörfum víðsvegar í Reykjavík og nágrenni. Meðal þess sem æft var í gær fyrir opnum tjöldum var klettabjörgun á klifursúlunni í Kringlunni. Þar var björgunarmönnum m.a. falið að bjarga klifrara sem átti að hafa slasast við klifur. Ennfremur átti að bjarga öðrum, sem misst hafði frá sér öryggislínuna og vildi sig hvergi hreyfa vegna hræðslu. Slík klettabjörgun er ekki óalgeng, enda er það vel þekkt að klifrarar verði hræddir þegar þeir lenda í sjálfheldu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar