Fundur Framsóknarkvenna

Fundur Framsóknarkvenna

Kaupa Í körfu

Vel hefur miðað á undanförnum árum í svokölluðum fjölskyldumálum en ýmislegt er þó ógert á þessum vettvangi. Þetta voru helstu niðurstöður á opnum fundi um málefni fjölskyldunnar sem framsóknarfélögin í Reykjavík og Landssamband framsóknarkvenna stóðu fyrir á Grandhóteli á laugardag. Myndatexti: Um sjötíu manns sóttu fund Framsóknarkvenna á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar