TOP SHOP

TOP SHOP

Kaupa Í körfu

Ný verslun Top Shop við Lækjargötu markar upphaf að útrás Baugs á Nor Síbreytileg tíska fyrir ungt fólk Verslunin Top Shop opnaði nýlega í miðborg Reykjavíkur í nýbyggðu húsi. Sverrir Sv. Sigurðarson ræddi við þau Peter Davies og Jane Shepherdson um fyrirtækið, framtíðina og útrás á Norðurlöndum. MYNDATEXTI: Jane Shepherdson, vörumerkjastjóri Top Shop, og Peter Davies, framkvæmdastjóri fyrir herrafatnað og alþjóðlega útrás Top Shop, eru mjög ánægð með nýju verslunina við Lækjargötu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar