Bubbi og Biskupinn taka lagið samann
Kaupa Í körfu
TÓNLIST hvers konar hefur löngum verið samofin kirkjunnar starfi, leikin ellegar sungin eða hvort tveggja. Gestir á skemmtikvöldi vistmanna á Hrafnistu í Reykjavík urðu þessa áþreifanlega varir í gærkvöldi þegar biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, tók lagið með ókrýndum rokkkóngi þjóðarinnar, Bubba Morthens. Sameinuðust þeir Bubbi og biskupinn í söng eitt andartak um Krummavísurnar sígildu. Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir