Bubbi og Biskupinn taka lagið samann

Bubbi og Biskupinn taka lagið samann

Kaupa Í körfu

TÓNLIST hvers konar hefur löngum verið samofin kirkjunnar starfi, leikin ellegar sungin eða hvort tveggja. Gestir á skemmtikvöldi vistmanna á Hrafnistu í Reykjavík urðu þessa áþreifanlega varir í gærkvöldi þegar biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, tók lagið með ókrýndum rokkkóngi þjóðarinnar, Bubba Morthens. Sameinuðust þeir Bubbi og biskupinn í söng eitt andartak um Krummavísurnar sígildu. Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar