Sommelier - Veitingastaður á Hverfisgötu 46

Sommelier - Veitingastaður á Hverfisgötu 46

Kaupa Í körfu

Vínþjónninn tekur til starfa Nýr staður með hjarta UM helgina var opnaður nýr veitingastaður; Sommelier, á Hverfisgötu 46, sem leggur áherslu á ferska alþjóðlega matargerð, í stíl við hið vinsæla "fusion" eldhús eða "la nouvelle cuisine". Veitingastaðurinn dregur nafn sitt af franska orðinu "sommelier" sem merkir vínþjónn eða sá sem veitir ráðgjöf um samsetningu vína og matar. MYNDATEXTI: Þjónn og matreiðslumaður undirbúa olífur og "steak tartare" fyrir gestina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar