Tveir Fiskar

Sverrir Vilhelmsson

Tveir Fiskar

Kaupa Í körfu

Á föstudaginn var opnað fyrsta flokks fiskveitingahús með sushi-ívafi við Reykjavíkurhöfn og hlaut hann nafnið Tveir fiskar og er í eigu Eyjólfs Elíassonar, Friðriks Sigurðssonar og Elíasar Einarssonar. Aðstandendur segja veitingahúsið það fyrsta á Íslandi til að halda í heiðri hina aldagömlu evrópsku "gastronomi"-hefð, en viðurkenna að það muni reynast þeim erfitt að skorast undan því besta sem 21. öldin hefur upp á að bjóða. Myndatexti: Andra Snæ Magnasyni og syninum Hlyni Snæ líkaði vel á Tveimur fiskum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar