Steinunn Þórarinsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Steinunn Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

listakona. MARGIR MENN OG EINN Ég hef verið að vinna með manninn í félagi við aðra og sjálfan sig í fortíð og nútíð, segir Steinunn Þórarinsdóttir sem í dag kl. 16 opnar sýningu í Ásmundarsafni í Laugardal á eigin verkum og völdum verkum eftir meistara Ásmund Sveinsson. Maður um mann nefnir Steinunn sýningu sína. MYNDATEXTI: Steinunn Þórarinsdóttir við uppsetningu sýningar sinnar Maður um mann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar