Sveinn Grímsson

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Sveinn Grímsson

Kaupa Í körfu

Sveinn Grímsson fæddist í Reykjavík 20.12. 1962. Hann lauk prófi sem múrari úr Iðnskóla Reykjavíkur árið 1993. Hann hefur starfað við almenna byggingarvinnu og sem múrari og því starfi gegnir hann nú. Hann hefur tekið þátt í félagsmálum og er nú formaður Myntsafnarafélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar