Ásdís Halla Bragadóttir

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Ásdís Halla Bragadóttir

Kaupa Í körfu

Íslenskur heimilismatur í Boston Ásdís Halla Bragadóttir er fæ dd árið 1968. Hún lauk BA-prófi í stjórnmálafræði árið 1991 og starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu til ársins 1993. Hún var framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins 1993-1995 og aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra 1995-1999. Ásdís Halla var formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna 1997-1999. Hún hóf meistaranám í opinberri stjórnsýslu við Harvard-háskólann í Bandaríkjunum sl. haust og lýkur prófi í júní nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar