Gettu betur MH

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Gettu betur MH

Kaupa Í körfu

Afslöppun fram að keppni ÚRSLITAVIÐUREIGN Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskóla verður háð í Valsheimilinu í kvöld. Lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Menntaskólans í Reykjavík munu þar eigast við og er þetta í fjórða sinn í röð sem lið þessara tveggja skóla takast á um Hljóðnemann, farandverðlaunagrip keppninnar. MYNDATEXTI: Anna Pála, Jón Árni og Friðrik skipa lið MH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar