Sjálfstætt fólk

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjálfstætt fólk

Kaupa Í körfu

Myndafrásagnir, þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum, Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti : Einkalífið - Þorgeir Már er 11 ára og er með sérherbergi í risinu. Hann á 3 yngri bræður og finnst ða svona allt í lagi. " Nema þegar þeir væla og hoppa á mér, en þegar þeir verða eldri get ég mútað þeim til að taka til í herberginu mínu", segir hann prakkaralega. Og ekki virðist veita af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar