Frelsi

Sverrir Vilhelmsson

Frelsi

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: Læknirinn - Eyrnaverkir eru oft ástæða þess að börn fara til læknis. Jón R. Kristinsson er barnalæknir sem getur greint eyrnabólgur og lagt til meðferð. Hann er með stofu fyrir ofan Apótekið á Rauðarárstíg ásamt öðrum barnalækni. Jón hefur starfað þarna síðan hann kom heim eftir nám í Svíþjóð árið 1983.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar