Samstöðufundur vegna ESB

Samstöðufundur vegna ESB

Kaupa Í körfu

Talið er að á milli fimm og sex þúsund manns séu nú saman komin á Austurvelli á samstöðufundi þar sem mótmælt er að stjórnvöld hyggjast draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Skipulögð dagskrá er í tengslum við mótmælafundinn, ræðuhöld og tónlistaratriði. Þeir sem fluttu ræður voru Illugi Jökulsson rithöfundur, Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma, og Sigurður Pálsson skáld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar