Bryggjuviðgerð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bryggjuviðgerð

Kaupa Í körfu

Kvíabryggja í Grindavík hefur mátt þola ýmsan veðurofsann, núna síðast í janúar. Um þessar mundir er verið að gera við þær skemmdir sem urðu á henni þá og ekki er annað að sjá en að þessi ungi maður hafi gaman af þeim störfum. Að minnsta kosti gaf hann sér tíma til að brosa til ljósmyndara Morgunblaðsins, sem átti leið hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar