Ævintýraklúbburinn skemmtir í Nýkaupi

Jim Smart

Ævintýraklúbburinn skemmtir í Nýkaupi

Kaupa Í körfu

Myndlistarsýning Ævintýraklúbbsins Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnaði myndlistarsýningu á verkum listamanna í Ævintýraklúbbnum sl. föstudag í Nýkaupi í Kringlunni. Um er að ræða sölusýningu og mun andvirði listaverkanna renna til húsakaupa fyrir Ævintýraklúbbinn. MYNDATEXTI: Listamenn úr Ævintýraklúbbnum voru með söng- og dansatriði á opnuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar