Stjarnan-FH
Kaupa Í körfu
MIKIL spenna er fyrir lokaumferð 1. deildarkeppninnar í handknattleik, þar sem þá verður ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum, sem hefst 25. mars. Tvö lið berjast í dag um áttunda sætið - HK og Valur, en HK-menn eru með eins stigs forskot á Valsmenn, sem leika við KA á Akureyri. HK mætir Haukum í Hafnarfirði. Myndin hér að ofan er dæmigerð fyrir spennuna, þar sem hinir hávöxnu leikmenn - Vilhjálmur Halldórsson hjá Stjörnunni og Sigurgeir Árni Ægisson, FH, eru viðbúnir því að Guðjón L. Sveinsson, dómari, kasti knettinum upp í dómarakasti. Vilhjálmur og samherjar hans fara til Vestmannaeyja í dag, en leikmenn FH mæta Víkingum í Víkinni. Tveir fyrstu leikirnir í undanúrslitum kvenna fara fram um helgina. Víkingur fær Gróttu/KR í heimsókn á sunnudagskvöldið, en á mánudagskvöldið taka stúlkurnar í FH á móti ÍBV í Kaplakrika
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir