Hólabrekkuskóli

Jim Smart

Hólabrekkuskóli

Kaupa Í körfu

Það var glatt á hjalla um helgina í Hólabrekkuskóla þar sem nemendur unglingadeildar héldu skemmtun til styrktar einhverfum börnum í skólanum. "Það var unglingadeildin í Hólabrekkuskóla sem stóð fyrir söfnuninni og áttu krakkarnir sjálfir hugmyndina en ég sem starfsmaður Miðbergs hjálpaði þeim með þetta," segir Hermann Kristinn Hreinsson tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti. Myndatexti: Kór Hólabrekkuskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar