Broadway

Jim Smart

Broadway

Kaupa Í körfu

Keppnin Tískan 2000 var haldin á Broadway á sunnudag og áttust þar við í ýmsum flokkum förðunarmeistarar, hárgreiðslumeistarar og nemar. Það er tímaritið Hár og fegurð sem stendur árlega fyrir keppninni, sem tók heila 14 klukkutíma, því keppt er í fjölda flokka á borð við leikhúsförðun, ásetningu gervinagla, dagförðun, tísku-, samkvæmis- og ljósmyndaförðun, frjálsum fatnaði og litun. Myndatexti: Hálmur og tré og glæsileg tískuförðun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar