Aids - Afríka

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aids - Afríka

Kaupa Í körfu

Alnæmi er helsta dánarorsök Afríku-búa og dregur tíu sinnum fleiri til dauða en stríð, eða rúmlega tvær milljónir manna á ári. Myndatexti: Hjúkrunarkonur Rauða krossins sem heimsækja alnæmissjúklinga í blökkumannahverfum Höfðaborgar eru í sumum tilvikum einu manneskjurnar sem hinir sjúku sjá eftir að þeir verða of veikir til að fara út úr húsi. Hjúkrunarkonan er að koma úr húsi Lennox Cefa , sem er á annarri mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar