Aðalfundur Eimskips

Jim Smart

Aðalfundur Eimskips

Kaupa Í körfu

Aðalfundur Eimskipafélags Íslands haldinn í gær Stjórnin skilgreinir hlutverk og framtíðarsýn félagsins Á AÐALFUNDI Eimskipafélags Íslands á Hótel Sögu í gær kynnti Benedikt Sveinsson nýja skilgreiningu stjórnar á hlutverki og framtíðarsýn félagsins. Hlutverk flutningastarfseminnar mun samkvæmt þessari samþykkt stjórnarinnar haldast óbreytt frá því sem verið hefur undanfarin ár en hlutverk og fjárfestingarstefna Burðaráss er nú skilgreind með formlegri hætti. MYNDATEXTI: Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Eimskips og Hörður Sigurgestsson forstjóri á aðalfundi Eimskipafélagsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar