Ballerínur - Ballettkeppni - Norræna ballettmótið

Ballerínur - Ballettkeppni - Norræna ballettmótið

Kaupa Í körfu

Ísland með í fyrsta sinn Á MORGUN munu ellefu ballettnemendur keppa um réttinn til þátttöku í Norræna ballettmótinu sem haldið verður í Mora í Svíþjóð 1.-3. júní. Þrír keppendur verða valdir úr til þátttöku fyrir Íslands hönd og er þetta í fyrsta sinn sem Listdanskóli Íslands tekur þátt í þessari keppni sem nú er haldin í 13. sinn. MYNDATEXTI: Þær keppa um þátttökurétt í Norrænu ballettkeppninni. Í aftari röð frá vinstri eru: Emilía Gísladóttir, Guðbjörg Halla Arnalds, Kristín Una Friðjónsdóttir, Hjördís Örnólfsdóttir. Fremri röð: Tinna Ágústsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Sigrún Huld Gunnarsdóttir, María Lovísa Ámundadóttir. Á myndina vantar: Sigríði Wikfeldt, Gyðu Bergs og Unni Elísabetu Gunnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar