Jessica Thomasdóttir

Jim Smart

Jessica Thomasdóttir

Kaupa Í körfu

Á heimili Jessicu Thomasdóttur og barna hennar, Daða og Nönnu, er Coca-Cola í hávegum haft. Ekki aðeins þykir heimilisfólkinu drykkurinn með afbrigðum góður heldur hugnast húsfreyjunni fá stofudjásn betur en munir prýddir þessu heimsþekkta vörumerki. Á fimm árum hefur Jessica safnað að sér ótrúlegustu hlutum, gömlum og nýjum, sem allir eiga rætur að rekja til Coca-Cola.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar