FH- Valur 21:16

Jim Smart

FH- Valur 21:16

Kaupa Í körfu

FH tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik með því að sigra Val í oddleik liðanna í Kaplakrika. Hafnfirsku stúlkunranr fögnuðu sigrinum að vonum innilega í leikslok en þær mæta ÍBV í undanúrslitunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar