Leikfélag FB sýnir 10 litla negrastráka

Jim Smart

Leikfélag FB sýnir 10 litla negrastráka

Kaupa Í körfu

Leikfélagið Aristofanes í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti sýnir nú leikritið 10 litlir negrastrákar eftir Agöthu Christie. Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir leikstýrir en ellefu nemendur leika í verkinu. Myndatexti: Leikarahópurinn ásamt leikstjóranum, Ragnheiði Elínu Gunnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar