Frio Crima

Jim Smart

Frio Crima

Kaupa Í körfu

Íslenskir fulltrúar Alþjóðasamtaka flutningaverkamanna stöðvuðu uppskipun úr skipinu Frio Crima í Hafnarfjarðarhöfn. Ástæðan er óviðunandi kjör starfsmanna um borð , að sögn Borgþórs Kjærnested , eftirlitsfulltrúa samtakanna hér á landi. Myndatexti: Fulltrúar Alþjóðasamtaka flutningaverkamanna stöðvuðu uppskipun við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Borgþór Kjærnested , eftirlitsfulltrúi samtakanna (t.v.) stóð vaktina ásamt fleiri fulltrúum við skipið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar