Lexus RX00

Jim Smart

Lexus RX00

Kaupa Í körfu

Lexus RX300 kominn TOYOTA á Íslandi hefur fengið fyrsta bílinn af gerðinni Lexus RX300 sem hér sést í sýningarsalnum í Kópavogi. Hér er um sýningarbíl að ræða sem framleiddur er fyrir Bandaríkjamarkað og ekki einu sinni víst hvort um endanlega gerð sé að ræða fyrir Evrópumarkað. Líklegt er að sala á þessum jeppa, sem m.a. mun keppa við M-jeppa Mercedes-Benz, BMW X5, Jeep Grand Cherokee og hugsanlega dýrustu gerðir Land Rover Discovery, hefjist í október hér á landi. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar