Landkrabbar - Þórunn Lárusdóttir
Kaupa Í körfu
Landkrabbi sigrast á sjálfum sér og umhverfi sínu Ragnar Arnalds hlaut fyrstu verðlaun fyrir leikritið Landkrabbann í leikritasamkeppni sem haldin var í tilefni af hálfrar aldar afmæli Þjóðleikhússins á liðnu sumri og í tengslum við Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Margrét Sveinbjörnsdóttir ræddi við höfundinn, leikstjórann, tónskáldið og tvo úr hópi leikara en verkið verður frumsýnt á Stóra sviðinu í kvöld. L ANDKRABBINN mun vera fyrsta íslenska leikritið sem gerist um borð í togara og er sett á svið í atvinnuleikhúsi, að sögn leikstjórans, Brynju Benediktsdóttur. Málfræðingurinn Pétur er munstraður í þriggja vikna túr með togaranum Guðfinnu og þarf heldur betur að taka á honum stóra sínum til að ávinna sér virðingu harðjaxlanna um borð. MYNDATEXTI: Þórunn Lárusdóttir í hlutverki söngkonunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir