Landkrabbar - Þjóðleikhúsið

Landkrabbar - Þjóðleikhúsið

Kaupa Í körfu

Dræm aflabrögð LEIKLIST - Þjóðleikhúsið LANDKRABBINN Höfundur: Ragnar Arnalds. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikarar: Erla Rut Harðardóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Gunnar Hansson, Jóhann Sigurðarson, Kjartan Guðjónsson, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson og Þórunn Lárusdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Föstudagur 17. mars VARLA er hægt að segja að verðlaunaverk Ragnars Arnalds, Landkrabbinn, brjóti blað í íslenskri leikritun. Hér er um að ræða verk sem sver sig í ætt íslenskra raunsæisverka, fléttan er kunnugleg, atburðarás kemur ekki á óvart og verkið er hefðbundið að allri byggingu ef undanskilin er sú staðreynd að leikurinn gerist að mestu leyti út á reginhafi - um borð í íslenskum skuttogara. MYNDATEXTI: Sigurjón Jóhannsson leysir hið flókna verkefni að koma heilum togara fyrir á sviði, segir í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar