Gary Kasparov heimsækir gröf Fischers
Kaupa Í körfu
„Í minningu Roberts J. Fischers, mestu goðsagnar í sögu skákíþróttarinnar. Ég vildi að við hefðum fengið tækifæri til að hittast og vinna í sameiningu að vegsemd skákíþróttarinnar sem okkur er svo kær,“ skrifaði Garry Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, í minningarbók Bobbys Fischers þegar hann vitjaði grafar hans og skoðaði Bobby Fischer-safnið á Selfossi í gær. Á myndinni skoða Kasparov og Guðmundur G. Þórarinsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, myndir af Fischer í safninu. „Mér gafst aldrei tækifæri til að tefla við Fischer, því miður. Hann hætti að tefla aðeins 29 ára gamall ef ekki er talið með einvígið hans við Spassky í Belgrad árið 1992,“ segir Kasparov sem býður sig fram til forseta FIDE og styðja Íslendingar framboð hans. Í gær kom fram hörð gagnrýni Kasparovs á Pútín og yfirgang Rússa á Krímskaga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir