Mæðgurnar Ragnhildur og Snæfríður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mæðgurnar Ragnhildur og Snæfríður

Kaupa Í körfu

Sjúkdómurinn sem veldur sjónskerðingu Snæfríð- ar heitir Achroma- topsia. Snæfríður er með 8% sjón á öðru auga og 10% sjón á hinu. Auk þess er hún ofboðslega ljósfælin og finnur til sársauka í mikilli birtu. Foreldrar hennar, hjónin Ragn- hildur Bjarkadóttir og Ingi Sturlu- son, voru 21 árs þegar frumburður þeirra kom í heiminn. Þegar sjúk- dómurinn kom í ljós fékk Snæfríð- ur gleraugu og var hún aðeins fjögurra mánaða gömul. SNÆFRÍÐUR INGADÓTTIR ER Á ÞRETTÁNDA ÁRI. HÚN FÆDDIST MEÐ SJALDGÆFAN AUGNSJÚKDÓM OG ER SKIL- GREIND LÖGBLIND. HÚN ER EIN AF ÞEIM SEM FALLA UTAN HÓLFA SAMFÉLAGSINS OG VIÐEIGANDI ÞJÓNUSTA ÞVÍ EKKI Í BOÐI. Í SUMAR HELDUR HÚN Í ÆFINGABÚÐIR Í SVÍÞJÓÐ MEÐ FIMLEIKAFÉLAGI SÍNU EN ÞAR ÞARFNAST HÚN LIÐ- VEISLU SEM FJÖLSKYLDAN GREIÐIR FYRIR ÚR EIGIN VASA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar