Skólahljómsveit Mosfellsbæ

Jim Smart

Skólahljómsveit Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

6-700 manns létu illviðrið á sunnudag ekki á sig fá en mættu í íþróttamiðstöðina í Mosfellsbæ til að hlýða á leik Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar. Hljómsveitin hefur starfað óslitið frá 1964 og um 100 börn og ungmenni taka þátt í starfinu. Myndatexti: Krakkarnir í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar héldu tónleika á sunnudag en hljómsveitin gaf út geisladisk í fyrra og ætlar til Austurríkis og Ítalíu í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar