Útför Inga R. Helgasonar frá Dómkirkjunni

Sverrir Vilhelmsson

Útför Inga R. Helgasonar frá Dómkirkjunni

Kaupa Í körfu

Útför Inga R. Helgasonar lögfræðings var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Málmblásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands blésu utan við kirkjuna og strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands lék við athöfnina. Séra Sigurjón Einarsson jarðsöng, organisti var Douglas Brotchie, félagar úr Schola Cantorum sungu og Inga Jóna Backman söng einsöng. Líkmenn voru Ingi Ragnar Ingason, Sigurmar Albertsson, Guðrún Agnarsdóttir, Margrét Frímannsdóttir, Ólafur B. Thors, Axel Gíslason, Hilmar Pálsson og Steingrímur J. Sigfússon. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar