Pósthúsið við Pósthússtræti

Sverrir Vilhelmsson

Pósthúsið við Pósthússtræti

Kaupa Í körfu

NOKKRAR breytingar hafa átt sér stað undanfarið í pósthúsinu í Pósthússtræti 3 til 5, eða R einum eins og starfsmenn póstsins kalla það. Afgreiðslusalurinn hefur verið minnkaður töluvert og afgreiðslubásum hefur verið fækkað. Myndatexti: Axel Sigurðsson hefur unnið í pósthúsinu í Pósthússtræti í meira en fimmtíu ár Hann segir mikið hafa breyst á þeim tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar