þórólfur Magnússon

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

þórólfur Magnússon

Kaupa Í körfu

Síðasti vinnudagur Þórólfs Magnússonar á morgun eftir 35 ára innanlandsflug Snýst um að meta aðstæður rétt hverju sinni "ÉG FER fyrst í vetrarfrí, síðan tekur við sumarfrí og eftir það framlengi ég líklega fríin eitthvað," segir Þórólfur Magnússon, flugstjóri hjá Íslandsflugi, sem nú er að hætta 65 ára að aldri en lengur mega menn ekki starfa við atvinnuflug á Íslandi. (Flugmaður lýkur flugi)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar