Grótta/KR

Sverrir Vilhelmsson

Grótta/KR

Kaupa Í körfu

Gríðarlegur fögnuður braust út þegar flautað var til leiksloka á Seltjarnarnesi í gærkvöldi og ljóst var að Grótta/KR léki til úrslita í 1. deild kvenna í fyrsta sinn. Meðal þeirra sem fögnuðu voru Brynja Jónsdóttir, Ólöf Indriðadóttir og Ágústa Edda Björnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar